Gluggagægir kom til byggða í nótt Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað. Jól 21. desember 2017 06:00
Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20. desember 2017 16:30
Bjúgnakrækir kom til byggða í nótt Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var fimur við að klifra uppi í rjáfri og stal þar reyktum hrossabjúgum. Jól 20. desember 2017 06:00
Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19. desember 2017 21:30
Skyrgámur kom til byggða í nótt Skyrgámur er áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var ægilegur rumur sem þefaði upp skyrtunnur og át þar til hann stóð á blístri. Jól 19. desember 2017 06:00
Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Búið er að afhjúpa jólakort Vilhjálms prins og Kate Middleton. Lífið 18. desember 2017 21:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. Lífið 18. desember 2017 20:54
Skrautáskorun úr pappír Hjörtu og hjartakeðjur úr pappírsrenningum eru fljótlegt föndur fyrir krakka og setja afar jólalegan svip á glugga eða herbergi hengt upp í miklu magni. Jól 18. desember 2017 16:00
Alltaf aukadiskur og extrastóll Ewa Kromer er ein þeirra fjölmörgu Pólverja sem sest hafa að á Íslandi og halda í sínar jólahefðir frá heimalandinu. Þar sem Ewa er kaþólsk fer hún í Landakotskirkju í messu á aðfangadagskvöld en fyrst ber hún fram dýrindis máltíð sem samanstendur af rauðrófusúpu og margs konar fiskréttum. Jól 18. desember 2017 14:00
Góðar líkur á hvítum jólum Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun. Innlent 18. desember 2017 11:08
Mikilvægt að opna sig Jólin eru fjölskylduhátíð og þeim fylgja miklar væntingar. Einmitt þess vegna geta þau reynst þeim sem standa í erfiðum sporum kvíðvænleg og þungbær. Það veit áfengis- og vímuefnaráðgjafinn Guðrún Björg Ágústsdóttir en hún aðstoðar meðal annars foreldra barna í neyslu og þekkir erfiðleika. Jól 18. desember 2017 11:00
Jólatréð í forgrunni Jana Rut Magnúsdóttir er mikið jólabarn og skreytir mikið. Hún hefur gaman af því að skreyta jólaborð en reynir þó að stilla skreytingunum í hóf til að það sé pláss fyrir matinn. Þessi borðskreyting er innblásin af jólatrénu og öllu því sem fylgir. Jól 18. desember 2017 09:45
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. Innlent 18. desember 2017 08:00
Hurðaskellir kom til byggða í nótt Hurðaskellir er sjöundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst ekkert skemmtilegra en að skella hurðum og notaði til þess hvert tækifæri sem gafst. Jól 18. desember 2017 06:00
Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17. desember 2017 13:17
Askasleikir kom til byggða í nótt Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir. Jól 17. desember 2017 06:00
Sykurlausar sörur hinna lötu Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, sem heldur úti kökublogginu Dísukökur, bakar alltaf sykurlaust. Hún rakst á uppskrift að sörum hinna uppteknu fyrir einhverjum árum og ákvað að útbúa sykurlausa útgáfu sem slegið hefur í gegn. Jól 16. desember 2017 14:00
Umstangið á aðfangadag í lágmarki Kraftlyftingakonan Hulda B. Waage er alltaf með hnetusteik á jólunum. Í henni er ýmislegt jólakrydd sem gerir hana hátíðlega. Hún segir best að gera hana nokkrum dögum fyrir jól, þá sé hún best. Jól 16. desember 2017 10:00
„Það er fullt af fólki sem líður illa á jólunum“ Leikkonan Aldís Davíðsdóttir skrifar áhrifaríkan pistil um neikvæðu fylgifiska jólanna. Lífið 15. desember 2017 19:30
Aldrei verið einmana á jólanótt Söngkonan Diddú var 23 ára ástfanginn söngnemi í Lundúnum þegar hún var fengin til að syngja svo eftirminnilega tregafullt jólaballöðuna Einmana á jólanótt í hljóðveri á enskri grundu. Hún vonar að fólk í ástarsorg eigi góða ættingja og vini um jólin. Jól 15. desember 2017 16:15
Vinsælustu jólasmákökurnar í Garðaskóla Hulda Sigurjónsdóttir kennir heimilisfræði við Garðaskóla. Í desember fá nemendur að spreyta sig á smákökubakstri og ilmurinn af kökunum skapar mikla jólastemmingu í skólanum. Súkkulaðibitakökurnar slá alltaf í gegn. Jólin 15. desember 2017 14:00
Íslenskir gangaverðir senda frá sér sveittasta jólalag ársins Fyrir alla þá sem... já, bara alla. Lífið 15. desember 2017 13:53
Jólafrómas að færeyskum hætti Söngkonan Hjördís Ásta Þórisdóttir heldur jólin í foreldrahúsum og hennar hlutverk er að útbúa jólafrómasinn eftir uppskrift frá Færeyjum. Þessi jól eru sérstök því Hjördís var að gefa út jólalagið Vetur sem var í nær áratug í undirbúningi. Jólin 15. desember 2017 12:00
Langtímaspá nær nú til aðfangadags Tekið skal fram að langtímaspáin er langt frá því að vera nákvæm eða áreiðanleg. Innlent 15. desember 2017 11:31
Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15. desember 2017 06:00
Gefur út tóma uppskriftabók: Ætlaði bara að gera eitt eintak fyrir sig sjálfa Viðskiptafræðingurinn Katrín Andrésdóttir gefur út öðruvísi uppskriftabók fyrir jólin. Nefnilega uppskriftabók án uppskrifta. Lífið 14. desember 2017 19:30
Jólaþorp úr mjólkurfernum Tómar fernur eru fyrirtaks efniviður í föndur. Þær eru úr stífum pappa sem klippa má í ýmis form og yfirleitt er nóg til af þeim á hverju heimili. Lagið á fernunum býður sérstaklega upp á að forma úr þeim hús með hallandi þaki. Jól 14. desember 2017 16:00
Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14. desember 2017 15:23
Jólatrén fimm þegar mest var Ásrún Aðalsteinsdóttir gengur alla leið í skreytingum um hver jól. Hún er komin í bann þegar velja á jólatré eftir að hífa þurfti tréð eitt árið inn um svalirnar. Hún safnar bollastellum og ýmsum gömlum munum og stillir upp litlum sviðsmyndum um allt hús. Jól 14. desember 2017 13:00