Fyrsta hátíðin í langan tíma
Icelandic Queer Film Festival var sett fyrir stundu í Bíó Paradís en þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin og stendur hún fram á sunnudag. Fjórtán ár eru síðan að hinsegin kvikmyndahátíð var síðast haldin á Íslandi.