Ísland í dag - 10 lífseigar mýtur um fjármál

Eru bílalán verstu lán sem hægt er að taka? Er greidd skuld glatað fé? Er ekkert gott hægt að segja um verðtrygginguna? Hvað með námslánin? Og er eina leiðin að lýsa sig gjaldþrota ef maður er skuldum vafinn? Við förum yfir lífseigar mýtur um fjármál í Íslandi í dag með Birni Berg Gunnarssyni, fjármálaráðgjafa.

197
12:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag