Blindrabolti fyrir stórleik Breiðabliks og FH

Breiðablik og FH mætast í sannkölluðum stórleik í Bestu deild kvenna í fótbolta á fimmtudagskvöld. Hitað var upp fyrir leikinn með eins konar blindrabolta, þar sem Kristín Dís Árnadóttir og Sammy Smith öttu kappi við Örnu Eiríksdóttir og Andreu Rán Snæfeld.

284
01:55

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna