Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist

Dagur Dan Þórhallsson skipti nýverið um lið í MLS-deildinni vestanhafs og heldur til Kanada á nýju ári. Hann nýtur nú hátíðanna í faðmi fjölskyldunnar hér heima og segir hafa tekið á að hafa verið í burtu frá henni þegar móðir hans greindist með krabbamein í haust.

40
02:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti