Kyngimögnuð norðurljós úti á Granda

„Mér fannst þetta magnað. Ég hef ekki séð annað eins,“ segir Ágústa Helga Kristinsdóttir sem fangaði þetta magnaða norðurljósasjónarspil úti á Granda í kvöld.

3459
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir