Fer sátt í fríið eftir góða ferð til Marokkó
Íslandsmeistarinn í golfi, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, endaði árið á góðum nótum í Marokkó og fer jákvæð inn í næsta tímabil, þar sem hún mun njóta góðs af nýstofnuðum launasjóði.
Íslandsmeistarinn í golfi, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, endaði árið á góðum nótum í Marokkó og fer jákvæð inn í næsta tímabil, þar sem hún mun njóta góðs af nýstofnuðum launasjóði.