Scheffler vann með yfirburðum
Scottie Scheffler vann sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Sá bandaríski vann mótið með yfirburðum.
Scottie Scheffler vann sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Sá bandaríski vann mótið með yfirburðum.