Jóhann eftir hundraðasta landsleikinn
Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í 2-0 sigrinum gegn Aserbaísjan í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. Þetta var hans hundraðasti A-landsleikur.
Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í 2-0 sigrinum gegn Aserbaísjan í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. Þetta var hans hundraðasti A-landsleikur.