Tillaga framkvæmdastjórnarinnar vonbrigði

Ísland og Noregur verða ekki undanþegin verndartollum Evrópusambandsins á kísilmálm. Tollarnir áttu að taka gildi í ágúst en var frestað um óákveðinn tíma. Framkvæmdastjórn sambandsins greindi íslenskum og norskum stjórnvöldum frá tillögu sinni um þetta í gær. Í skriflegu svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að ráðuneytinu hafi verið gert þetta ljóst.

3
05:17

Vinsælt í flokknum Fréttir