Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu

Davíð Smári Lamude, nýráðinn þjálfari Njarðvíkur, segir það hafa verið erfitt að starfa fjarri fjölskyldu sinni sem þjálfari Vestra á Ísafirði. Nú er hann mættur aftur suður og hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu.

5
02:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti