Ísland í dag - Allt krökkt af berjum

Það eru margir, sem nýta haustið til að fara út í náttúruna og tína ber og margir vinna berjasaft eða berjasultur úr berjunum. Berja kallinn eins og hann kallar sig er ótrúlega duglegur við tínsluna og eyðir mörgum, mörgum klukkustundum oft á dag við að tína aðallega krækiber. Magnús Hlynur fór með Berja karlinum í berjamó.

25
07:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag