Jólastemning í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í morgun en tréð mun prýða Austurvöll yfir jól og aðventu. Um er að ræða tólf metra hátt sitkagréni en það verður flutt á Austurvöll.

3
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir