Valur vann Álftanes og Stólarnir sigruðu Þórsara
Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í gærkvöldi, Tindastóll vann sjötta sigur tímabilsins og Valur vann góðan sigur gegn Álftanesi.
Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í gærkvöldi, Tindastóll vann sjötta sigur tímabilsins og Valur vann góðan sigur gegn Álftanesi.