Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. janúar 2026 13:13 Eygló Harðardóttir segir mikilvægt að bregðast strax við til að stöðva endurtekin brot. Vísir/Ívar Fannar Fleiri alvarleg heimilisofbeldismál rötuðu á borð lögreglunnar á síðasta ári miðað við árin áður. Verkefnastjóri afbrotavarna hjá ríkislögreglustjóra segir málum hafa fjölgað þar sem börn verða fyrir ofbeldi af hendi foreldra en aukin áhersla sé lögð á að stíga inn í slík mál. Nýjar tölur ríkislögreglustjóra sýna að á síðasta ári bárust hátt í þrettán hundruð tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglunnar, sem er nokkuð meira en árið áður. Þá bárust nærri tvö þúsund og fimm hundruð tilkynningar um heimilisofbeldi og ofbeldi milli skyldra aðila á sama tíma. „Við höfum náttúrulega lagt mjög mikla áherslu á það að fólk tilkynni,“ segir Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá ríkislögreglustjóra, um hugsanlegar ástæður þessa. Fleiri alvarleg mál komu upp í fyrra eða hundrað fimmtíu og sex miðað við hundrað og sextán árið áður. „Það sem vekur hins vegar áhyggjur er að við erum að sjá aukningu tilvika sem flokkast undir endurtekna eða alvarlega hótun gegn lífi og heilsu.“ Tölurnar sýna jafnframt að málum fjölgaði þar sem börn urðu fyrir ofbeldi af hálfu foreldra. „Ég veit að það hefur verið aukin áhersla á að stíga inn í og bregðast við málum þar sem foreldrar eru að beita börn ofbeldi og síðan sést bara aukin þekking á afleiðingum þess þegar börn búa við ofbeldið. Þannig að þau séu brotaþolar þrátt fyrir að við sjáum ekki kannski beina líkamlega áverka. En ef þau búa við ofbeldi og eru vitni að ofbeldi þá getur það haft mjög alvarleg áhrif á líðan og þroska þess barns.“ Mikilvægt sé að bregðast við, bæta eftirfylgni og tryggja að úrræði séu til staðar. „Að þá tökum við höndum saman í því að koma í veg fyrir að það komi upp önnur mál í framhaldinu, aftur og aftur og aftur, og jafnvel á milli kynslóða.“ Dómsmál Lögreglan Lögreglumál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Nýjar tölur ríkislögreglustjóra sýna að á síðasta ári bárust hátt í þrettán hundruð tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglunnar, sem er nokkuð meira en árið áður. Þá bárust nærri tvö þúsund og fimm hundruð tilkynningar um heimilisofbeldi og ofbeldi milli skyldra aðila á sama tíma. „Við höfum náttúrulega lagt mjög mikla áherslu á það að fólk tilkynni,“ segir Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá ríkislögreglustjóra, um hugsanlegar ástæður þessa. Fleiri alvarleg mál komu upp í fyrra eða hundrað fimmtíu og sex miðað við hundrað og sextán árið áður. „Það sem vekur hins vegar áhyggjur er að við erum að sjá aukningu tilvika sem flokkast undir endurtekna eða alvarlega hótun gegn lífi og heilsu.“ Tölurnar sýna jafnframt að málum fjölgaði þar sem börn urðu fyrir ofbeldi af hálfu foreldra. „Ég veit að það hefur verið aukin áhersla á að stíga inn í og bregðast við málum þar sem foreldrar eru að beita börn ofbeldi og síðan sést bara aukin þekking á afleiðingum þess þegar börn búa við ofbeldið. Þannig að þau séu brotaþolar þrátt fyrir að við sjáum ekki kannski beina líkamlega áverka. En ef þau búa við ofbeldi og eru vitni að ofbeldi þá getur það haft mjög alvarleg áhrif á líðan og þroska þess barns.“ Mikilvægt sé að bregðast við, bæta eftirfylgni og tryggja að úrræði séu til staðar. „Að þá tökum við höndum saman í því að koma í veg fyrir að það komi upp önnur mál í framhaldinu, aftur og aftur og aftur, og jafnvel á milli kynslóða.“
Dómsmál Lögreglan Lögreglumál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira