Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar 23. janúar 2026 12:03 Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Við erum því fyrirmynd annara þjóða í umhverfismálum. Það er því eðlilegt að halda það að Ísland get stolt bent á þessa staðreynd við þau lönd sem við erum í samstarfi við í umhverfis- og loftlagsmálum. En því er öðru nær. Samkvæmt svari Umhverfis- og loftslagsráðherra til Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins, í síðustu viku hafa 144 milljarðar runnið til loftlagsmála á árunum 2017-2024. Og mun Ísland á næstu 5 árum greiða 113 milljarða til viðbótar. Við munum því greiða yfir 250 milljarða í umhverfisskatta vegna loftlagsmála á 13 árum. Já, þú last rétt, yfir 250 milljarða! Hvert fara þessar greiðslur? Hver samdi um þetta fyrir hönd Íslands? Hvernig stöðvum við þetta rugl? Stjórnvöld virðast hafa gjörsamlega brugðist í að verja okkar sérstöðu á alþjóðavettvangi. Það er kominn tími á að við höldum hagsmunum Íslands á lofti og ítrekum okkar yfirburðarstöðu í umhverfisvænum orkubúskap. Það verður að stoppa þessa þvælu strax. Við þurfum að huga að enn frekari uppbyggingu og þróun á okkar frábæru umhverfisvænu orkustefnu hér á Íslandi. Við megum ekki vera lítil í okkur og viðhalda og endurtaka algjöran afleik og uppgjöf á okkar hagsmunum í umhverfismálum. Við höfum ekki efni á svona glórulausu bulli. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Sjá meira
Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Við erum því fyrirmynd annara þjóða í umhverfismálum. Það er því eðlilegt að halda það að Ísland get stolt bent á þessa staðreynd við þau lönd sem við erum í samstarfi við í umhverfis- og loftlagsmálum. En því er öðru nær. Samkvæmt svari Umhverfis- og loftslagsráðherra til Karls Gauta Hjaltasonar, þingmanns Miðflokksins, í síðustu viku hafa 144 milljarðar runnið til loftlagsmála á árunum 2017-2024. Og mun Ísland á næstu 5 árum greiða 113 milljarða til viðbótar. Við munum því greiða yfir 250 milljarða í umhverfisskatta vegna loftlagsmála á 13 árum. Já, þú last rétt, yfir 250 milljarða! Hvert fara þessar greiðslur? Hver samdi um þetta fyrir hönd Íslands? Hvernig stöðvum við þetta rugl? Stjórnvöld virðast hafa gjörsamlega brugðist í að verja okkar sérstöðu á alþjóðavettvangi. Það er kominn tími á að við höldum hagsmunum Íslands á lofti og ítrekum okkar yfirburðarstöðu í umhverfisvænum orkubúskap. Það verður að stoppa þessa þvælu strax. Við þurfum að huga að enn frekari uppbyggingu og þróun á okkar frábæru umhverfisvænu orkustefnu hér á Íslandi. Við megum ekki vera lítil í okkur og viðhalda og endurtaka algjöran afleik og uppgjöf á okkar hagsmunum í umhverfismálum. Við höfum ekki efni á svona glórulausu bulli. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun