Innlent

Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Græn­land

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðferð fyrir héraðsdómi sem nú stendur yfir. 

Þar eru tveir mótmælendur ákærðir fyrir húsbrot og fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu þegar þær klifruðu upp í tunnur hvalbátanna í Gömlu höfninni og neituðu að koma niður. 

Þá fjöllum við áfram um deilurnar um Grænland sem eru mikið til umræðu í Davos í Sviss þessa dagana. 

Einnig fjöllum við um átök á þingi í morgun þar sem sótt var að Ingu Sæland en formenn allra stjórnarandstöðuflokka beindu fyrirspurnum sínum að henni í morgun. 

Í sportpakkanum er EM auðvitað mál málanna og við heyrum í okkar manni í Malmö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×