Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. janúar 2026 09:41 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Vísir Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. Fyrsti gesturinn er Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar. Sigurjón gagnrýnir harðlega fiskveiðiráðgjöf á Íslandsmiðum og hyggst kalla til erlenda fiskifræðinga strax í janúar til að endurmeta aðferðafræði Hafrannsóknastofnunar. Hann gagnrýnir úthlutun makrílkvóta og telur þann stofn vera vanmetinn og veiða eigi miklu meira. Alþjóðamálin eru næst á dagskrá en Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræða árásir í Venesúela og handtöku forsetans. Þau svara spurningum um gildi atburða gærdagsins og setja þá í samhengi við alþjóðalög og stríðið í Úkraínu. Því næst ræða Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður, og Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, stefnur og strauma á hægri væng stjórnmálanna. Eru hægri flokkar á Íslandi þrír, eða bara einn? Hvernig verjast rótgrónir hægri flokkar ásókn popúlískra flokka? Hvað ber nýtt ár í skauti sér í íslenskum stjórnmálum? Loks mætir Hlökk Theódórsdóttir aðjúnkt og fjallar um nýja fræðigrein um mistökin sem gerð voru við veitingu byggingaleyfis græna gímaldsins svokallaða við Álfabakka. Hlökk, sem er fyrrverandi skipulagsstjóri ríkisins, fer yfir málið og rökstyður þá kenningu sína að skipulagsvaldið sé í senn veikt og óskýrt. Sprengisandur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Fyrsti gesturinn er Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar. Sigurjón gagnrýnir harðlega fiskveiðiráðgjöf á Íslandsmiðum og hyggst kalla til erlenda fiskifræðinga strax í janúar til að endurmeta aðferðafræði Hafrannsóknastofnunar. Hann gagnrýnir úthlutun makrílkvóta og telur þann stofn vera vanmetinn og veiða eigi miklu meira. Alþjóðamálin eru næst á dagskrá en Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Vilborg Ása Guðjónsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræða árásir í Venesúela og handtöku forsetans. Þau svara spurningum um gildi atburða gærdagsins og setja þá í samhengi við alþjóðalög og stríðið í Úkraínu. Því næst ræða Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður, og Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, stefnur og strauma á hægri væng stjórnmálanna. Eru hægri flokkar á Íslandi þrír, eða bara einn? Hvernig verjast rótgrónir hægri flokkar ásókn popúlískra flokka? Hvað ber nýtt ár í skauti sér í íslenskum stjórnmálum? Loks mætir Hlökk Theódórsdóttir aðjúnkt og fjallar um nýja fræðigrein um mistökin sem gerð voru við veitingu byggingaleyfis græna gímaldsins svokallaða við Álfabakka. Hlökk, sem er fyrrverandi skipulagsstjóri ríkisins, fer yfir málið og rökstyður þá kenningu sína að skipulagsvaldið sé í senn veikt og óskýrt.
Sprengisandur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira