„Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2026 13:06 Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtakanna í pontu á fundinum á Flúðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Flest öllum þykir vænt um bóndann, bóndann sem er á bak við matvælin, bóndann sem er á bak við Bændasamtökin en rosalega mörgum er illa við kerfið”, segir formaður Bændasamtaka Íslands og vísar þar í að landsmenn þurfi að tengja við íslenska bændur þegar keypt eru íslensk matvæli í verslunum. Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna var nýlega á ferðinni um landið í sérstakri fundarherferð samtakanna, ásamt nokkrum starfsmönnum þeirra þar sem fundað var með bændum um málefni landbúnaðarins. Einn slíkur fundur var haldinn á Flúðum þar sem Trausti lagði áherslu á hvað flestum landsmönnum þyki vænt um bændur enda fóru Bændasamtökin í sérstaka auglýsingaherferð síðasta vor undir yfirskriftinni „Við erum öll úr sömu sveit“. Nokkrir af þeim bændum sem mættu á fundinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og tilgangurinn var fyrst og síðast sá að koma Bændasamtökunum betur á framfæri og koma bændasamfélaginu betur á framfæri og tengja aftur neytendur og almenning við sveitina vegna þess að við höfum fundið það mjög glöggt í okkar starfi að öllum, flest öllum að minnsta kosti, þykir vænt um bóndann, bóndann sem er á bakvið matvælin, bóndann sem er á bak við Bændasamtökin en rosalega mörgum er illa við kerfið. Þetta er kannski ekkert kerfið en þeim er bara illa við það af því að það er búið að segja þeim að það sé rosalega slæmt fyrir okkur,” sagði Trausti á fundinum. Og þetta sagði formaðurinn líka þegar Bændasamtökin eru annars vegar í umræðunni. „Þegar Bændasamtökin tala og það sem kemur frá Bændasamtökunum á að vera til þess að fólk fái þennan snertiflöt að það sé að taka þátt í verðmætasköpun í íslenskri matvælaframleiðslu, að kaupa íslensk matvæli, að tengja við bændurna og það sem Bændasamtökin segja er rödd bóndans, ekki bara samtaka eða fyrirtækis.” Ein af glærunum, sem Trausti varpaði upp á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna var nýlega á ferðinni um landið í sérstakri fundarherferð samtakanna, ásamt nokkrum starfsmönnum þeirra þar sem fundað var með bændum um málefni landbúnaðarins. Einn slíkur fundur var haldinn á Flúðum þar sem Trausti lagði áherslu á hvað flestum landsmönnum þyki vænt um bændur enda fóru Bændasamtökin í sérstaka auglýsingaherferð síðasta vor undir yfirskriftinni „Við erum öll úr sömu sveit“. Nokkrir af þeim bændum sem mættu á fundinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og tilgangurinn var fyrst og síðast sá að koma Bændasamtökunum betur á framfæri og koma bændasamfélaginu betur á framfæri og tengja aftur neytendur og almenning við sveitina vegna þess að við höfum fundið það mjög glöggt í okkar starfi að öllum, flest öllum að minnsta kosti, þykir vænt um bóndann, bóndann sem er á bakvið matvælin, bóndann sem er á bak við Bændasamtökin en rosalega mörgum er illa við kerfið. Þetta er kannski ekkert kerfið en þeim er bara illa við það af því að það er búið að segja þeim að það sé rosalega slæmt fyrir okkur,” sagði Trausti á fundinum. Og þetta sagði formaðurinn líka þegar Bændasamtökin eru annars vegar í umræðunni. „Þegar Bændasamtökin tala og það sem kemur frá Bændasamtökunum á að vera til þess að fólk fái þennan snertiflöt að það sé að taka þátt í verðmætasköpun í íslenskri matvælaframleiðslu, að kaupa íslensk matvæli, að tengja við bændurna og það sem Bændasamtökin segja er rödd bóndans, ekki bara samtaka eða fyrirtækis.” Ein af glærunum, sem Trausti varpaði upp á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira