Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Rakel Sveinsdóttir skrifar 2. janúar 2026 07:02 Það erfiða er ekkert endilega að strengja sér áramótaheit. Heldur að standa við þau. Flestir strengja sér sambærileg heit, mjög oft tengt heilsu og líkamsrækt. Vísir/Getty Áramótaheitin okkar virðast nokkuð fyrirséð. Og alþjóðleg. Í hinum vestræna heimi er alla vega nokkuð líklegt að við séum flest að strengja okkur sambærileg áramótaheit. Vinsælustu tíu áramótaheitin hjá Bandaríkjamönnum fyrir árið 2026 eru til dæmis þessi: Hreyfa okkur meira Vera hamingjusamari Spara pening Létta okkur (þyngd) Bæta andlega heilsu okkar Að læra eitthvað nýtt Verja meiri tíma með fjölskyldu (sama hlutfall og að læra eitthvað nýtt) Að rækta trúnna (sama hlutfall og læra eitthvað nýtt eða verja tíma með fjölskyldu) Að lesa meira (sama hlutfall og að rækta fjölskyldusamveru eða trúnna) Ferðast Bretar eru á svipuðu róli. Þar sundurliðast reyndar heilsumarkmiðin í efstu sætin en heilt yfir eru markmiðin í efstu sætunum tíu frekar svipuð. Komast í form/hreyfa sig meira Léttast (þyngdartap) Borða hollari mat Betri heilsa almennt Spara pening, eyða minna Að vera betri útgáfa af sjálfum mér Rækta samband við vini og vandamenn Að ná betri tökum á kauphegðun/fjármálum Skipta um vinnu Ferðast, fara í frí Í ellefta sæti í Bretlandi er markmið um að drekka minna áfengi. Sem eflaust er mörgum ofarlega í huga, að minnsta kosti að morgni nýársdags. Ekki er ólíklegt að áramótaheit okkar Íslendinga séu á svipuðu róli og hjá Kananum eða Bretanum. En hvernig getum við staðið við þessi heit? Því flestir gefast upp í febrúar mars…. Úff: Hvernig getum við staðið við áramótaheitin okkar árið 2026? Þannig að þessi heit séu ekki alltaf eitthvað sem endar eins og grín....Vísir/Getty Við báðum gervigreindina ChatGpt að gefa okkur fimm góð ráð en þau eru þessi: 1. Jákvætt orðalag Samkvæmt rannsóknum eykur það líkurnar á árangri ef við orðum markmiðin okkar á jákvæðan hátt. Dæmi: Ég ætla að hreya mig meira, frekar en: Ég ætla að hætta að sleppa ræktinni svona oft. 2. Einfalt, skýrt, mælanlegt Þegar við strengjum okkur heit er erfitt ef það er of almennt. Dæmi: Ég ætla að borða grænmeti í hádeginu alla daga vikunnar í vinnunni eða ég ætla að fara í ræktina 3 x í viku, er skýrara orðalag en að strengja sér heit um að borða hollara og vera duglegri í ræktinni. 3. Fíllinn ekki gleyptur í janúar Margir gefast upp því þeir ætla sér of mikið of hratt. Mælt er með því að fólk búi sér til lágmarks-dagskrá og byggi síðan ofan á hana, viku eftir viku til dæmis. 4. Kerfið sem virkar Viljastyrkur er ekki það sama og að vinna að markmið með einhverju ákveðnu kerfi. Og þar er það víst þannig að það er betra fyrir okkur að velja okkur KERFI fyrirfram. Til dæmis að ákveða tíma, stað, hvernig, hvaða mælikvarða/árangursmælingar við ætlum að styðja okkur við og svo framvegis. 5. Þú ert enginn aumingi né lúser Loks er það að ákveða með okkur sjálfum, hvernig við ætlum að mæta bakslögum. Því það munu koma bakslög. Segjum sem svo að ætlunin sé að léttast, eða vera duglegri að mæta í ræktina. Í stað þess að fara í hugarfarið uppgjöf þegar það koma dagar sem við náðum ekki að standa okkur, ákveðum við fyrirfram viðhorf eins og: Og ef ég spring einn dag, þá bara ókei….aðalmálið er að halda áfram daginn eftir og gefast ekki upp. Góðu ráðin Áramót Tengdar fréttir Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01 Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Það er alkunna að fyrirtæki geri áætlanir fyrir hvert ár. Og vinsælt að fólk strengi ýmiss áramótaheit. En hvers vegna ekki að vinna formlega að okkar eigin áætlanagerð? Mánuð fyrir mánuð. Með mælanlegri útkomu. 17. desember 2025 07:03 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01 Dæmi um persónuleg markmið í vinnunni 2021 Um áramótin setjum við okkur oft alls kyns markmið fyrir nýtt ár, ekki síst á sviði hreyfingu og hollustu. En það getur líka verið gott að setja sér persónuleg markmið fyrir vinnuna og hér eru dæmi um hvernig slík markmiðasetning gæti litið út. 4. janúar 2021 07:01 „Ég held við séum öll föst í að vera við sjálf“ „Sagan af Öskubusku er kannski besta dæmið. Um konu sem er í mjög slæmri stöðu en með nýjum kjól þá getur hún blekkt og orðið „önnur“ og nær sér í prinsinn og kemst út úr ósanngjörnum aðstæðum og bætir líf sitt stórkostlega,“ segir Linda Björg Árnadóttir doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún er að rannsaka félagsfræði tísku. 19. september 2022 07:01 Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Vinsælustu tíu áramótaheitin hjá Bandaríkjamönnum fyrir árið 2026 eru til dæmis þessi: Hreyfa okkur meira Vera hamingjusamari Spara pening Létta okkur (þyngd) Bæta andlega heilsu okkar Að læra eitthvað nýtt Verja meiri tíma með fjölskyldu (sama hlutfall og að læra eitthvað nýtt) Að rækta trúnna (sama hlutfall og læra eitthvað nýtt eða verja tíma með fjölskyldu) Að lesa meira (sama hlutfall og að rækta fjölskyldusamveru eða trúnna) Ferðast Bretar eru á svipuðu róli. Þar sundurliðast reyndar heilsumarkmiðin í efstu sætin en heilt yfir eru markmiðin í efstu sætunum tíu frekar svipuð. Komast í form/hreyfa sig meira Léttast (þyngdartap) Borða hollari mat Betri heilsa almennt Spara pening, eyða minna Að vera betri útgáfa af sjálfum mér Rækta samband við vini og vandamenn Að ná betri tökum á kauphegðun/fjármálum Skipta um vinnu Ferðast, fara í frí Í ellefta sæti í Bretlandi er markmið um að drekka minna áfengi. Sem eflaust er mörgum ofarlega í huga, að minnsta kosti að morgni nýársdags. Ekki er ólíklegt að áramótaheit okkar Íslendinga séu á svipuðu róli og hjá Kananum eða Bretanum. En hvernig getum við staðið við þessi heit? Því flestir gefast upp í febrúar mars…. Úff: Hvernig getum við staðið við áramótaheitin okkar árið 2026? Þannig að þessi heit séu ekki alltaf eitthvað sem endar eins og grín....Vísir/Getty Við báðum gervigreindina ChatGpt að gefa okkur fimm góð ráð en þau eru þessi: 1. Jákvætt orðalag Samkvæmt rannsóknum eykur það líkurnar á árangri ef við orðum markmiðin okkar á jákvæðan hátt. Dæmi: Ég ætla að hreya mig meira, frekar en: Ég ætla að hætta að sleppa ræktinni svona oft. 2. Einfalt, skýrt, mælanlegt Þegar við strengjum okkur heit er erfitt ef það er of almennt. Dæmi: Ég ætla að borða grænmeti í hádeginu alla daga vikunnar í vinnunni eða ég ætla að fara í ræktina 3 x í viku, er skýrara orðalag en að strengja sér heit um að borða hollara og vera duglegri í ræktinni. 3. Fíllinn ekki gleyptur í janúar Margir gefast upp því þeir ætla sér of mikið of hratt. Mælt er með því að fólk búi sér til lágmarks-dagskrá og byggi síðan ofan á hana, viku eftir viku til dæmis. 4. Kerfið sem virkar Viljastyrkur er ekki það sama og að vinna að markmið með einhverju ákveðnu kerfi. Og þar er það víst þannig að það er betra fyrir okkur að velja okkur KERFI fyrirfram. Til dæmis að ákveða tíma, stað, hvernig, hvaða mælikvarða/árangursmælingar við ætlum að styðja okkur við og svo framvegis. 5. Þú ert enginn aumingi né lúser Loks er það að ákveða með okkur sjálfum, hvernig við ætlum að mæta bakslögum. Því það munu koma bakslög. Segjum sem svo að ætlunin sé að léttast, eða vera duglegri að mæta í ræktina. Í stað þess að fara í hugarfarið uppgjöf þegar það koma dagar sem við náðum ekki að standa okkur, ákveðum við fyrirfram viðhorf eins og: Og ef ég spring einn dag, þá bara ókei….aðalmálið er að halda áfram daginn eftir og gefast ekki upp.
Góðu ráðin Áramót Tengdar fréttir Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01 Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Það er alkunna að fyrirtæki geri áætlanir fyrir hvert ár. Og vinsælt að fólk strengi ýmiss áramótaheit. En hvers vegna ekki að vinna formlega að okkar eigin áætlanagerð? Mánuð fyrir mánuð. Með mælanlegri útkomu. 17. desember 2025 07:03 „Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01 Dæmi um persónuleg markmið í vinnunni 2021 Um áramótin setjum við okkur oft alls kyns markmið fyrir nýtt ár, ekki síst á sviði hreyfingu og hollustu. En það getur líka verið gott að setja sér persónuleg markmið fyrir vinnuna og hér eru dæmi um hvernig slík markmiðasetning gæti litið út. 4. janúar 2021 07:01 „Ég held við séum öll föst í að vera við sjálf“ „Sagan af Öskubusku er kannski besta dæmið. Um konu sem er í mjög slæmri stöðu en með nýjum kjól þá getur hún blekkt og orðið „önnur“ og nær sér í prinsinn og kemst út úr ósanngjörnum aðstæðum og bætir líf sitt stórkostlega,“ segir Linda Björg Árnadóttir doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún er að rannsaka félagsfræði tísku. 19. september 2022 07:01 Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Draumar rætast: „Lengi skammaðist ég mín ...“ „Ég held að uppeldið hafi skipt þar miklu. Foreldrar mínir hafa alltaf sagt að ég gæti gert allt sem ég vil. Sem þó var ekkert alltaf auðvelt. Til dæmis ætlaði ég að verða læknir en ákvað að taka pásu í háskóla og stefna að því að verða atvinnumaður í CrossFit,“ segir Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn af stofnendum nýsköpunarfyrirtækisins Dottir Skin. 11. september 2024 07:01
Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Það er alkunna að fyrirtæki geri áætlanir fyrir hvert ár. Og vinsælt að fólk strengi ýmiss áramótaheit. En hvers vegna ekki að vinna formlega að okkar eigin áætlanagerð? Mánuð fyrir mánuð. Með mælanlegri útkomu. 17. desember 2025 07:03
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ Herdís Pála Pálsdóttir, stjórnunar- og stjórnendaráðgjafi, segir strauma og stefnur í mannauðsmálum 2022 samanstanda af kunnuglegum atriðum, áherslum tengdum heimsfaraldri en líka ýmsu nýju. 14. janúar 2022 07:01
Dæmi um persónuleg markmið í vinnunni 2021 Um áramótin setjum við okkur oft alls kyns markmið fyrir nýtt ár, ekki síst á sviði hreyfingu og hollustu. En það getur líka verið gott að setja sér persónuleg markmið fyrir vinnuna og hér eru dæmi um hvernig slík markmiðasetning gæti litið út. 4. janúar 2021 07:01
„Ég held við séum öll föst í að vera við sjálf“ „Sagan af Öskubusku er kannski besta dæmið. Um konu sem er í mjög slæmri stöðu en með nýjum kjól þá getur hún blekkt og orðið „önnur“ og nær sér í prinsinn og kemst út úr ósanngjörnum aðstæðum og bætir líf sitt stórkostlega,“ segir Linda Björg Árnadóttir doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún er að rannsaka félagsfræði tísku. 19. september 2022 07:01
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent