Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 18:01 Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Mest lesið Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson Skoðun Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra Halla Hrund Logadóttir Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson Skoðun Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson Skoðun Halldór 06.12.25 Halldór Baldursson Halldór Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni skrifar Skoðun Læknar eru lífsbjörg: Tryggjum sérnám þeirra Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Fjárlögin 2026: Hvert stefnum við? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Að deyja með reisn: hver ræður því hvað það þýðir? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tómstundamenntun sem meðferðarúrræði Brynja Dögg Árnadóttir skrifar Skoðun Partíið er búið – allir þurfa að fóta sig í breyttum heimi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Stuttflutt“ Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Landssamband smábátaeigenda 40 ára – hverju hefur baráttan skilað? Kjartan Páll Sveinsson,Örn Pálsson skrifar Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Íslenska til sýnis – Icelandic for display Matthías Aron Ólafsson skrifar Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Hvernig er þetta með erfðafjárskattinn? Jóhann Óli Eiðsson skrifar Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hugmynd um að loka glufu - tilgangurinn helgar sennilega meðalið skrifar Skoðun Börnin okkar þurfa meira en dýrt parket og snaga úr epal Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Vegið að eigin veski Steinþór Ólafur Guðrúnarson skrifar Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona.
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Skoðun Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Landssamband smábátaeigenda 40 ára – hverju hefur baráttan skilað? Kjartan Páll Sveinsson,Örn Pálsson skrifar
Skoðun Frá séreignarstefnu til fjárfestingarmarkaðar: hvað fór úrskeiðis? Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar
Skoðun Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun