Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 23:46 „Sir“ Tom Stoppard er látinn, 88 ára gamall. Getty Tom Stoppard, eitt þekktasta leikskáld Bretlands, er látinn 88 ára að aldri. Stoppard vann til bæði Óskarsverðlauna og Golden Globe fyrir handrit kvikmyndarinnar Shakespeare In Love. Í tilkynngu frá aðstandendum hans segir að Stoppard hafi látist á heimili sínu í Dorset umvafinn fjölskyldu sinni og ástvinum. Karl Bretakonungur og Camilla drottning hafa vottað fjölskyldu hans samúð sína, en í yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni segir að Stoppard hafi verið einn fremsti rithöfundur Bretlands. Þá hefur Mick Jagger, forsprakki hljómsveitarinnar the Rolling Stones, einnig heiðrað minningu hans. Í færslu á samfélagsmiðlum sagði hann Stoppard sitt uppáhalds leikskáld. Tom Stoppard fæddist í Tjekkóslóvakíu 1937 og bar þá nafnið Tomas Straussler. Hann flúði land sitt eftir hernám Þjóðverja undir forystu nasista, og settist að á Englandi. Á fullorðinsárum frétti hann svo af því að ömmur hans og afar hefðu öll verið gyðingar og hefðu látist í útrýmingarbúðum nasista. Hann starfaði sem blaðamaður í Bristol árið 1954, áður en hann gerðist leikhúsgagnrýnandi og síðar leikskáld. Ferill hans tókst á loft á sjöunda áratug síðustu aldar, þegar leikrit hans Rosencrantz og Guildenstern eru dauðir, var frumsýnt á leikhúshátíð í Edinborg. Tom var svo sleginn til riddara árið 1997 fyrir störf hans í þágu enskra bókmennta og leikhúss. Andlát Bretland Bókmenntir Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Í tilkynngu frá aðstandendum hans segir að Stoppard hafi látist á heimili sínu í Dorset umvafinn fjölskyldu sinni og ástvinum. Karl Bretakonungur og Camilla drottning hafa vottað fjölskyldu hans samúð sína, en í yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni segir að Stoppard hafi verið einn fremsti rithöfundur Bretlands. Þá hefur Mick Jagger, forsprakki hljómsveitarinnar the Rolling Stones, einnig heiðrað minningu hans. Í færslu á samfélagsmiðlum sagði hann Stoppard sitt uppáhalds leikskáld. Tom Stoppard fæddist í Tjekkóslóvakíu 1937 og bar þá nafnið Tomas Straussler. Hann flúði land sitt eftir hernám Þjóðverja undir forystu nasista, og settist að á Englandi. Á fullorðinsárum frétti hann svo af því að ömmur hans og afar hefðu öll verið gyðingar og hefðu látist í útrýmingarbúðum nasista. Hann starfaði sem blaðamaður í Bristol árið 1954, áður en hann gerðist leikhúsgagnrýnandi og síðar leikskáld. Ferill hans tókst á loft á sjöunda áratug síðustu aldar, þegar leikrit hans Rosencrantz og Guildenstern eru dauðir, var frumsýnt á leikhúshátíð í Edinborg. Tom var svo sleginn til riddara árið 1997 fyrir störf hans í þágu enskra bókmennta og leikhúss.
Andlát Bretland Bókmenntir Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“