Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. nóvember 2025 08:51 Hanna Katrín sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi. Vísir/Rúnar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur nú kallað eftir því að Hafrannsóknarstofnun geri burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum í firðinum. Þetta kom fram í máli ráðherrans á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í gær en þar boðaði hún einnig nýtt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. „Í samhengi við þann vöxt sem er í greininni er gaman að segja frá því að ég hef kallað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að gert verði verði burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum. Gert er ráð fyrir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar verði tilbúin snemma á vormánuðum og þá verður ekkert því til fyrirstöðu að farið veðri í útboð á svæðunum enda liggur fyrir strandsvæðaskipulag fyrir Mjóafjörð,“ sagði Hanna Katrín í ávarpi sínu á Sjávarútvegsdeginum í gærmorgun. Ráðherrann sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi og sagðist trúa því að greinin verði ein af undirstöðum hagvaxtar á næstu árum. Þá boðaði hún einnig nýtt heildstætt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. Náttúruverndarsamtök lýsa gríðarlegum vonbrigðum Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, samtök sem berjast gegn laxeldi í opnum sjókvíuum við Íslandsstrendur hefur brugðist við þessari ákvörðun ráðherrans og í tilkynningu er gríðarlegum vonbrigðum lýst með þessa ákvörðun. Sjóðurinn segir að með þessu sé verið að taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni, þvert á það sem ríkisstjórnin hafi boðað. Þá er einnig bent á að í könnun sem Gallup gerði síðastliðið sumar hafi komið fram mikil andstaða meðal almennings við laxeldi í opnum sjókvíum. Þannig hafi sjötíu prósent kjósenda Viðreisnar, flokks Hönnu Katrínar, verið andsnúnir sjókvíeldi og aðeins fimm prósent sögðust styðja slíkan iðnað. Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Sjókvíaeldi Fjarðabyggð Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Þetta kom fram í máli ráðherrans á Sjávarútvegsdeginum sem fram fór í Hörpu í gær en þar boðaði hún einnig nýtt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. „Í samhengi við þann vöxt sem er í greininni er gaman að segja frá því að ég hef kallað eftir því við Hafrannsóknarstofnun að gert verði verði burðarþolsmat í Mjóafirði og tillögur að eldissvæðum. Gert er ráð fyrir að ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar verði tilbúin snemma á vormánuðum og þá verður ekkert því til fyrirstöðu að farið veðri í útboð á svæðunum enda liggur fyrir strandsvæðaskipulag fyrir Mjóafjörð,“ sagði Hanna Katrín í ávarpi sínu á Sjávarútvegsdeginum í gærmorgun. Ráðherrann sagðist bjartsýn á framtíð lagareldis hér á landi og sagðist trúa því að greinin verði ein af undirstöðum hagvaxtar á næstu árum. Þá boðaði hún einnig nýtt heildstætt frumvarp um lagareldi á komandi vorþingi. Náttúruverndarsamtök lýsa gríðarlegum vonbrigðum Íslenski náttúruverndarsjóðurinn, samtök sem berjast gegn laxeldi í opnum sjókvíuum við Íslandsstrendur hefur brugðist við þessari ákvörðun ráðherrans og í tilkynningu er gríðarlegum vonbrigðum lýst með þessa ákvörðun. Sjóðurinn segir að með þessu sé verið að taka sérhagsmuni fram yfir almannahagsmuni, þvert á það sem ríkisstjórnin hafi boðað. Þá er einnig bent á að í könnun sem Gallup gerði síðastliðið sumar hafi komið fram mikil andstaða meðal almennings við laxeldi í opnum sjókvíum. Þannig hafi sjötíu prósent kjósenda Viðreisnar, flokks Hönnu Katrínar, verið andsnúnir sjókvíeldi og aðeins fimm prósent sögðust styðja slíkan iðnað.
Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn Sjókvíaeldi Fjarðabyggð Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira