Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2025 13:31 Kynningin hefst klukkan 14:00. Klukkan 14:00 í dag verða kynntar nýjustu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar, sem Menntavísindasvið HÍ heldur utan um. Kynningin verður í Veröld – húsi Vigdísar og má fylgjast með henni í beinni á Vísi. Á málþingi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður m.a. fjallað um líðan og farsæld barna, börn og ofbeldi, helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna og áhrif jarðhræringanna í Grindavík á börn og ungmenni. Fundurinn er í streymi og má fylgjast með honum hér fyrir neðan. og embed-kóða: Dagskrá: Opnun málþings Kl. 14:00-14:05 - Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytis Kl. 14:05-14:15 - Meginniðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar-grunnskóli 2025, Ragný Þóra Guðjohnsen, faglegur stjórnandi ÍÆ Kl. 14:15-14:25 - Líðan í skóla, Bergdís Wilson, sviðsstjóri skólaþróunarsviðs hjá MMS Kl. 14:25-14:35 - Börn og ofbeldi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra Kl. 14:35-14:45 - Helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna, Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði Embættis landlæknis Kl. 14:45-14:55 - Ungmenni í viðkvæmum hópi Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri og Karen Rún Helgadóttir, verkefnastjóri Kl. 14:55-15:05 - Hvað gerir ungt fólk í frítíma sínum?Ungmenni úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar Kl. 15:05-15:15 - Farsældarvísar barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, Fríða Bjarney Jónsdóttir, samhæfingastjóri MEMM hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Kl. 15:15-15:25 - Jarðhræringar í Grindavík og áhrif þess á börn og ungmenni, David Reimer og Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessorar við HÍ Kl. 15:25-15:55 - Pallborð Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri Blönduhlíð – Stuðningsheimili Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf HÍ Jóhannes Guðlaugsson, verkefnastjóri í Suðurmiðstöð Reykjavíkurborgar Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæ Kl. 15:55-16:00 - Þingi slitið Börn og uppeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Á málþingi Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar verður m.a. fjallað um líðan og farsæld barna, börn og ofbeldi, helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna og áhrif jarðhræringanna í Grindavík á börn og ungmenni. Fundurinn er í streymi og má fylgjast með honum hér fyrir neðan. og embed-kóða: Dagskrá: Opnun málþings Kl. 14:00-14:05 - Erna Kristín Blöndal, ráðuneytisstjóri mennta- og barnamálaráðuneytis Kl. 14:05-14:15 - Meginniðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar-grunnskóli 2025, Ragný Þóra Guðjohnsen, faglegur stjórnandi ÍÆ Kl. 14:15-14:25 - Líðan í skóla, Bergdís Wilson, sviðsstjóri skólaþróunarsviðs hjá MMS Kl. 14:25-14:35 - Börn og ofbeldi, Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra Kl. 14:35-14:45 - Helstu áskoranir í lýðheilsu barna og ungmenna, Jenný Ingudóttir, verkefnastjóri á lýðheilsusviði Embættis landlæknis Kl. 14:45-14:55 - Ungmenni í viðkvæmum hópi Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, Hjörleifur Steinn Þórisson, verkefnastjóri og Karen Rún Helgadóttir, verkefnastjóri Kl. 14:55-15:05 - Hvað gerir ungt fólk í frítíma sínum?Ungmenni úr Ungmennaráði Hafnarfjarðar Kl. 15:05-15:15 - Farsældarvísar barna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn, Fríða Bjarney Jónsdóttir, samhæfingastjóri MEMM hjá mennta- og barnamálaráðuneyti Kl. 15:15-15:25 - Jarðhræringar í Grindavík og áhrif þess á börn og ungmenni, David Reimer og Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessorar við HÍ Kl. 15:25-15:55 - Pallborð Birgir Örn Guðjónsson, deildarstjóri Blönduhlíð – Stuðningsheimili Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla Lóa Guðrún Gísladóttir, doktorsnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf HÍ Jóhannes Guðlaugsson, verkefnastjóri í Suðurmiðstöð Reykjavíkurborgar Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæ Kl. 15:55-16:00 - Þingi slitið
Börn og uppeldi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira