Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. október 2025 19:32 Þórður Kristjánsson hefur verið innlyksa í þrjá daga. Vísir/Bjarni Áttræð hjón hafa verið föst heima hjá sér í rúma þrjá sólarhringa þar sem gatan var ekki mokuð við heimili þeirra. Þau eru ósátt við hvernig staðið var að snjómokstri og segja fá svör að fá frá borginni. Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“ Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira
Snjó byrjaði að kyngja niður á suðvesturhorni landsins á mánudagskvöldið og snjóaði lang fram á þriðjudag. Götur Reykjavíkur fylltust af snjó og fóru snjómoksturstæki borgarinnar strax af stað. Nú um þremur sólarhringum síðar eru enn húsagötur sem á eftir að moka allar eða að hluta til líkt og Seiðakvísl. Þar býr Þórður Kristjánsson, áttræður maður ásamt eiginkonu sinni, innst í botlanga. „Þá komust við ekki héðan út hjónin. Hvorki lönd né strönd. Við erum búin að vera hérna innilokuð í þrjá og hálfan sólarhring. Hér er búið að moka eina bunu með stórri vél bara upp að húsi númer sjö. Það var ekki farið hérna sem að á að gera. Þetta svíður okkur sem að búum hér efst. “ Þórður segir þau hjónin ekki hafa heilsu í að moka og bíllinn þeirra sé því fastur inni í skúr. Hann segir þann hluta sem á eftir að moka tilheyra Reykjavíkurborg. Hann hefur reynta að ná sambandi við einhvern þar sem sér um snjómokstur. Þórður og ómokaða gatan.Vísir/Bjarni „Það er svarað að það sé ekki í kortunum að fá það. Það er bara tekið niður upplýsingar. Svo fékk ég númer meira að segja og svo fékk ég tölvupóst um það að ég væri kominn á skrá. Þetta skeði núna áðan svo ég sendi tölvupóst aftur og sagði að við hjónin kæmust nú ekki langt á einhverjum tölvupósti en önnur svör hef ég ekki fengið.“ Þórður hefur ekki viljað trufla ættingja sína og biðja um hjálp þar sem þeir hafi nóg um að vera. Hann er vongóður um að gatan verði mokuð sem fyrst en á innkaupalistanum eru meðal annars blóm fyrir eiginkonuna. „Af því hún er áttræð í dag þessi elska.“
Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Fleiri fréttir Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Sjá meira