Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2025 12:50 Jón Gunnar Þórðarson er stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala. Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar. Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira
Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar.
Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Skipta dekkin máli? Samstarf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22