Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 12:16 Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Formaður Kennarasambands Íslands segir dæmi um nemendur á öllum skólastigum sem ráðast á kennara sína. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið, heldur þurfi að styrkja verkefnið frekar. Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús. Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Í kvöldfréttum Sýnar í gær var rætt við skólastjóra Hörðuvallaskóla í Kópavogi, sem sagði nemendur ítrekað ganga í skrokk á kennurum. Þungum nemendamálum hafi fjölgað í skólakerfinu síðustu ár og skólastjórar upplifi að skólarnir séu að bregðast nemendum sem fá ekki pláss í sérúrræðum sem sótt er um. Ákveðin brotalöm Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir það þurfa að veita kennurum meiri bjargir inn í skólastofuna. „Þetta er tvíþætt, annars vegar að við þurfum að bregðast við málum sem koma upp innan skólanna með því að styrkja skólana og efla þeirra bjargir. Við þurfum líka að horfast í augu við það að eiga úrræði utan við skólanna sem bregðast við þeim málum sem eru orðin of þung. Þetta hefur því miður verið ákveðin brotalöm sem við höfum rætt og þurfum að skoða heilt yfir sem samfélag en ekki út frá einstöku máli og alls ekki út frá einu skólastigi. Það er mjög mikilvægt,“ segir Magnús. Styrkja þurfi skóla án aðgreiningar Hann segir það koma reglulega upp mál á öllum skólastigum þar sem nemendur ráðast á kennara. Skóli án aðgreiningar sé ekki vandamálið heldur þarf að styrkja kerfið. „Við erum kannski með barn fjögurra, fimm, sex ára sem er farið að sýna þessa hegðun og er með þennan fjölþætta vanda. Við getum ekki reiknað með því að kúpla það úr samfélaginu. SKóli án aðgreiningar þýðir skóli fyrir alla. Það þarf að styrkja þær stoðir sem verða til þess að börn geti farið í skóla án aðgreiningar. Svo þurfum við að hjálpa ákveðnum einstaklingum betur en við erum að gera í dag,“ segir Magnús.
Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Grunnskólar Leikskólar Framhaldsskólar Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira