Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Árni Sæberg skrifar 14. október 2025 13:04 Hæstiréttur dæmir um lögmæti skilmálanna í dag. Vísir Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm í Vaxtamálinu svokallaða. Tugmilljarða hagsmunir bankanna, og ekki síður neytenda, voru undir í málinu. Niðurstaðan var sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir en ekki var fallist á fjárkröfur á hendur bankanum. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði bankann af öllum kröfum lánþeganna í nóvember í fyrra. Hæstiréttur tók málið fyrir án þess að það kæmi við í Landsrétti. Sjö dómarar dæmdu í málinu og það var flutt tvisvar fyrir réttinum. Landsréttur tók þrjú sambærileg mál á hendur stóru viðskiptabönkunum fyrir og sýknaði þá alla í febrúar síðastliðnum. Fylgjast má með dómsuppsögu og viðbrögðum við henni í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki í fyrstu tilraun.
Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði bankann af öllum kröfum lánþeganna í nóvember í fyrra. Hæstiréttur tók málið fyrir án þess að það kæmi við í Landsrétti. Sjö dómarar dæmdu í málinu og það var flutt tvisvar fyrir réttinum. Landsréttur tók þrjú sambærileg mál á hendur stóru viðskiptabönkunum fyrir og sýknaði þá alla í febrúar síðastliðnum. Fylgjast má með dómsuppsögu og viðbrögðum við henni í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki í fyrstu tilraun.
Dómsmál Fjármálafyrirtæki Arion banki Landsbankinn Íslandsbanki Neytendur Vaxtamálið Lánamál Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Sjá meira