Innlent

Eldur í geymslu í blokk á Sel­fossi

Lovísa Arnardóttir skrifar
Varðstjóri segir slökkvilið á leið á vettvang.
Varðstjóri segir slökkvilið á leið á vettvang. Vísir/Vilhelm

Brunavarnir Árnessýslu voru kallaðar út á tíunda tímanum í morgun vegna bruna í geymslu í blokk á Selfossi. Samkvæmt sjónarvottum er fjölmennt útkall. 

Fréttin verður uppfærð þegar frekari upplýsingar berast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×