Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Árni Jóhannsson skrifar 5. september 2025 21:00 Ísak Bergmann var nálægt þrennunni en skot hans var vel varið. Vísir / Anton Brink Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. „Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu. Það er búið að tala dálítið mikið ótrúlega lengi en það sáu allir að við spiluðum ótrúlega vel. Á milli línanna og allt sem að nútíma fótbolti á að vera. Sýndum það í dag“, sagði Ísak þegar hann var spurður út í frammistöðuna í dag. Ísland var þó lengi í gang. Hvað small í seinni hálfleik? „Við erum leikmenn frá fullt af öðruvísi hugmyndafræði úti og við þurfum bara að spila okkur saman. Ég meina að allir sem hafi séð það í seinni hálfleik hvað það var gaman að spila þennan leik. Ég er ótrúlega stoltur af liðinu.“ Hvernig er að vera komin heim á Laugardalsvöll, fann liðið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Já ég er ótrúlega ánægður að sjá svona marga í stúkunni. Vonandi verða bara fleiri í október þegar það eru erfiðari leikir. Ótrúlega stoltur af þjóðinni í dag.“ Ísak var að sjálfsögðu ánægður með mörkin sín og sendi fingurkoss upp í stúkuna. Hver var móttakandinn? „Ég sendi fingurkoss eftir bæði mörkin en kærastan mín Agnes Perla, var á klósettinu eftir hálfleikinn þannig að hún missti af fyrri kossinum“, sagði Ísak skælbrosandi áður en hann hljóp til að taka þátt í fagnaðarlátunum. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu. Það er búið að tala dálítið mikið ótrúlega lengi en það sáu allir að við spiluðum ótrúlega vel. Á milli línanna og allt sem að nútíma fótbolti á að vera. Sýndum það í dag“, sagði Ísak þegar hann var spurður út í frammistöðuna í dag. Ísland var þó lengi í gang. Hvað small í seinni hálfleik? „Við erum leikmenn frá fullt af öðruvísi hugmyndafræði úti og við þurfum bara að spila okkur saman. Ég meina að allir sem hafi séð það í seinni hálfleik hvað það var gaman að spila þennan leik. Ég er ótrúlega stoltur af liðinu.“ Hvernig er að vera komin heim á Laugardalsvöll, fann liðið fyrir tólfta manninum í kvöld? „Já ég er ótrúlega ánægður að sjá svona marga í stúkunni. Vonandi verða bara fleiri í október þegar það eru erfiðari leikir. Ótrúlega stoltur af þjóðinni í dag.“ Ísak var að sjálfsögðu ánægður með mörkin sín og sendi fingurkoss upp í stúkuna. Hver var móttakandinn? „Ég sendi fingurkoss eftir bæði mörkin en kærastan mín Agnes Perla, var á klósettinu eftir hálfleikinn þannig að hún missti af fyrri kossinum“, sagði Ísak skælbrosandi áður en hann hljóp til að taka þátt í fagnaðarlátunum.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira