Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2025 06:58 Það virðist fara vel á með leiðtogunum í gær. Getty/Sergey Bobylev „Mannkynið stendur í dag frammi fyrir valinu milli friðar eða stríðs, samtals eða átaka, ávinnings eða taps beggja aðila,“ sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði 50 þúsund manns á Torgi hins himneska friðar í gær. Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin. Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Þá fór fram stærsta hersýning sem Kínverjar hafa staðið fyrir en meðal viðstaddra voru Vladimir Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Tilefnið var að 80 ár eru liðin frá endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, sem Kínverjar fagna sem sigri á Japan. Erlendir miðlar hafa birt fjölda mynda af hlýlegum samskiptum leiðtoganna þriggja en fagnaðarfundir þeirra þykja skýr skilaboð til vesturveldanna um annað og öflugt bandalag. Xi sagði einnig beint út að Kína myndi aldrei beygja sig fyrir öðrum; Kína væri óstöðvandi. Donald Trump Bandaríkjaforseti tjáði sig um sjónarspilið á Truth Social í gær, óskaði Kínverjum til hamingju en skaut jafnframt á þremenningana. „Vinsamlegast berið Vladimir Pútín og Kim Jong-un kveðju mína, er þið plottið gegn Bandaríkjunum,“ sagði hann á samfélagsmiðli sínum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Kim Jong-un sést með bæði Pútín og Xi á sama tíma en sérfræðingar segja að það verði forvitnilegt að fylgjast með því hvort leiðtogarnir muni eiga formlegan fund. Slíkur fundur yrði bein ögrun við Bandaríkin.
Hernaður Bandaríkin Norður-Kórea Rússland Kína Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira