Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2025 21:29 Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Sjálfsbjörg lsh. er eitt þeirra félaga sem fá kastljósi beint að sér fyrir sín baráttumál, sem eru aðgengi, endurhæfing, hjálpartæki, bílastæðamál, bílastyrkjamál o.fl. Vegna félagsins er Kjarkur endurhæfing til, sem er mjög mikilvægt endurhæfingaúrræði og mörg sem hafa notið þar faglegrar og góðrar endurhæfingar. P-merki eru til vegna baráttu Sjálfsbjargar og þá hafa lög og reglugerðir tengd aðgengi að manngerðu húsnæði og umhverfi tekið breytingum til betri vegar vegna ábendinga og þrýstings frá Sjálfsbjörg í gegnum áratugina. Sömu sögu má segja um bifreiðastyrki fyrir hreyfihömluð og aðgengismál innan sveitarfélaga. Félagið er því dýrmætt öllu félagsfólki, og það er ekki síður dýrmætt öðrum þeim sem vilja samfélag þar sem öll hafa tækifæri til þátttöku á eigin forsendum. Það nefnilega veit engin hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Um leið og ég óska góðgerðarfélögum og öllum hlaupurum sem safna áheitum, góðs gengis, þakka ég öllum þeim sem heitið hafa á hlaupara fyrir Sjálfsbjörg, og sérstaklega hlaupurunum sem valið hafa að leggja verkefnum Sjálfsbjargar lið. Njótum Menningarnætur og höfum kærleika og tillitssemi að leiðarljósi! Höfundur er formaður Sjálfsbjargar lsh. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavíkurmaraþon Félagasamtök Þuríður Harpa Sigurðardóttir Mest lesið Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á morgun fer Reykjavíkurmaraþonið fram þar fjölmargir hlauparara safna áheitum til styrktar góðgerðarfélögum, minningasjóðum og einstaklingum sem stuðla að betra samfélagi. Þarna fá góð og þörf málefni kastljósið sem mörg hver eru á hendi félagasamtaka sem augljóslega eru mikils metin vegna jákvæðra áhrifa þeirra á samfélagið. Sjálfsbjörg lsh. er eitt þeirra félaga sem fá kastljósi beint að sér fyrir sín baráttumál, sem eru aðgengi, endurhæfing, hjálpartæki, bílastæðamál, bílastyrkjamál o.fl. Vegna félagsins er Kjarkur endurhæfing til, sem er mjög mikilvægt endurhæfingaúrræði og mörg sem hafa notið þar faglegrar og góðrar endurhæfingar. P-merki eru til vegna baráttu Sjálfsbjargar og þá hafa lög og reglugerðir tengd aðgengi að manngerðu húsnæði og umhverfi tekið breytingum til betri vegar vegna ábendinga og þrýstings frá Sjálfsbjörg í gegnum áratugina. Sömu sögu má segja um bifreiðastyrki fyrir hreyfihömluð og aðgengismál innan sveitarfélaga. Félagið er því dýrmætt öllu félagsfólki, og það er ekki síður dýrmætt öðrum þeim sem vilja samfélag þar sem öll hafa tækifæri til þátttöku á eigin forsendum. Það nefnilega veit engin hvað morgundagurinn ber í skauti sér. Um leið og ég óska góðgerðarfélögum og öllum hlaupurum sem safna áheitum, góðs gengis, þakka ég öllum þeim sem heitið hafa á hlaupara fyrir Sjálfsbjörg, og sérstaklega hlaupurunum sem valið hafa að leggja verkefnum Sjálfsbjargar lið. Njótum Menningarnætur og höfum kærleika og tillitssemi að leiðarljósi! Höfundur er formaður Sjálfsbjargar lsh.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar