Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2025 09:54 Svanur Már Scheving er vaktstjóri í Stapalaug. Vísir/Bjarni Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa. Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur. Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur.
Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira