Barinn við barinn en gerandinn farinn Agnar Már Másson skrifar 12. ágúst 2025 16:28 Riddarinn í Engihjalla. Vísir/Anton Brink Lögregla leitar enn að manni sem veitti öðrum manni höfuðhögg á bar við Engihjalla í nótt og flúði svo vettvang. Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin. Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Líkamsárásin átti sér stað skömmu eftir miðnætti í nótt en greint var frá henni í dagbók lögreglu í morgun. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Fórnarlambið var slegið í andlitið og hlaut áverka, segir Kristmundur Stefán Einarsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðiu í samtali við Vísi og útskýrir að atvikið flokkist sem meiriháttar líkamsárás vegna áverka í andliti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild til aðhlynningar en atvikið átti sér stað í Engihjalla í Kópavogi, að sögn varðstjórans. Hann hafi nú verið útskrifaður af spítala. Kristmundur segir að lögregla reyni nú að að hafa uppi á gerandanum meðal annars með því að skoða myndbandsupptökur og leita að vitnum. Kristmundur kveðst getur ekki gefið upp hvort þolandi og gerandi þekktust og gefur heldur ekki upp aldur eða þjóðerni aðila en staðfestir að þeir séu ekki undir sjálfræðisaldri. Ekki sé hægt að slá því föstu hvort báðir menn hafi verið ölvaðir. Að því er fréttastofa kemst næst er aðeins ein knæpa í Engjahjalla, Ölstofan Riddarinn, en ekki hefur tekist að ná í forsvarsmenn veitingahússins, sem áður hét Publin.
Kópavogur Veitingastaðir Lögreglumál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira