Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2025 13:11 Hægt er að kæra húsbrot með því að mæta á lögreglustöð. Vísir/Vilhelm Aðalvarðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir ekkert hægt að gera í málum tveggja manna, sem hafa ítrekað verið teknir fyrir húsbrot, nema hlutaðeigandi eigendur kæri þá. Fólk haldi oft að ekki þurfi að aðhafast frekar en að hringja á lögreglu og kæri því ekki. Í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkefni næturinnar sagði frá tveimur tveimur mönnum sem lögregla þufti að vísa út úr sameign fjölbýlishúss í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu. „Ekki teljandi lengur þessi skipti þar sem þessum er vísað út,“ sagði í dagbókinni. Veltur á því að húseigendur kæri Svo virðist sem þessir tilteknu menn mikli það ekki fyrir sér að fremja húsbrot en að sögn Unnars Más Ástþórssonar, aðalvarðstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er um ógæfumenn að ræða, sem eru í leit að húsaskjóli. „Það er hægt að gera smá í þessu en það veltur á því að húseigendur, þá væntanlega húsfélag, fyrst þetta er stigagangur, telji sig geta kært viðkomandi fyrir húsbrot. Þá er ég ekki að tala um innbrot, það er öðruvísi, heldur húsbrot. Það eru oft sömu einstaklingar sem eru að stunda þetta. Við reynum að skerast í leikinn og koma málum í viðeigandi farveg. Ef þetta eru óreglumenn þá fara þeir í úrræði á vegum borgarinnar, eða þá fara í gistingu hjá okkur, þangað til að það er hægt að tala við þá.“ Fólk kæri yfirleitt ekki Unnar Már segir að húseigendur kæri yfirleitt ekki húsbrot af þessu tagi og því séu afleiðingar af þeim takmarkaðar. Þó séu til dæmi um að það hafi verið gert. „Stundum er það þannig að einstaklingar halda að þegar lögreglan er komin í málið, þá gerist hlutirnir sjálfkrafa. Það er ekki svo í þessu tilfelli enda þarf að kæra húsbrot. Það kostar náttúrulega smá vinnu fyrir viðkomandi húseiganda eða húsfélag, og hann er kannski ekki tilbúinn í að leggja í þá vinnu.“ Lögreglumál Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Í dagbókarfærslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkefni næturinnar sagði frá tveimur tveimur mönnum sem lögregla þufti að vísa út úr sameign fjölbýlishúss í umdæmi lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu. „Ekki teljandi lengur þessi skipti þar sem þessum er vísað út,“ sagði í dagbókinni. Veltur á því að húseigendur kæri Svo virðist sem þessir tilteknu menn mikli það ekki fyrir sér að fremja húsbrot en að sögn Unnars Más Ástþórssonar, aðalvarðstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er um ógæfumenn að ræða, sem eru í leit að húsaskjóli. „Það er hægt að gera smá í þessu en það veltur á því að húseigendur, þá væntanlega húsfélag, fyrst þetta er stigagangur, telji sig geta kært viðkomandi fyrir húsbrot. Þá er ég ekki að tala um innbrot, það er öðruvísi, heldur húsbrot. Það eru oft sömu einstaklingar sem eru að stunda þetta. Við reynum að skerast í leikinn og koma málum í viðeigandi farveg. Ef þetta eru óreglumenn þá fara þeir í úrræði á vegum borgarinnar, eða þá fara í gistingu hjá okkur, þangað til að það er hægt að tala við þá.“ Fólk kæri yfirleitt ekki Unnar Már segir að húseigendur kæri yfirleitt ekki húsbrot af þessu tagi og því séu afleiðingar af þeim takmarkaðar. Þó séu til dæmi um að það hafi verið gert. „Stundum er það þannig að einstaklingar halda að þegar lögreglan er komin í málið, þá gerist hlutirnir sjálfkrafa. Það er ekki svo í þessu tilfelli enda þarf að kæra húsbrot. Það kostar náttúrulega smá vinnu fyrir viðkomandi húseiganda eða húsfélag, og hann er kannski ekki tilbúinn í að leggja í þá vinnu.“
Lögreglumál Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira