Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2025 18:09 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Í kvöldfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Gasa, þar sem eitt af hverjum fjórum börnum er sagt vannært. Ísraelska þingið ályktaði í dag að innlima eigi Vesturbakkann og virðist útiloka friðsælar samvistir við Palestínumenn. Við fjöllum áfram um bílastæðin í borginni en fatlað fólk hefur ítrekað fengið sektir þrátt fyrir að eiga ekki að greiða í stæði. Verkefnastjóri hjá borginni segir unnið að því að koma í veg fyrir slík mistök. Íbúar í Árskógum hrópa húrra yfir því að sátt hafi náðst við borgina um umdeildan göngustíg, sem þeir hafa mótmælt síðustu vikur. Formaður húsfélags við Árskóga býður borgarstjóra í vöfflukaffi í tilefni áfangans. Við verðum í beinni útsendingu úr Vaglaskógi, þar sem Kaleó heldur tónleika í kvöld og hittum á eldri borgara í Vogum, sem fengu að leiða fótboltalið Þróttar inn á völlinn í gær, þegar liðið mætti Víði í Garði. Í íþróttapakkanum verður rætt við Kristófer Acox, sem fer ekki á Evrópumótið í körfubolta í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en Kristófer segir deilur við landsliðsþjálfarann að baki. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Sýn, Bylgjunni og Vísi klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Við fjöllum áfram um bílastæðin í borginni en fatlað fólk hefur ítrekað fengið sektir þrátt fyrir að eiga ekki að greiða í stæði. Verkefnastjóri hjá borginni segir unnið að því að koma í veg fyrir slík mistök. Íbúar í Árskógum hrópa húrra yfir því að sátt hafi náðst við borgina um umdeildan göngustíg, sem þeir hafa mótmælt síðustu vikur. Formaður húsfélags við Árskóga býður borgarstjóra í vöfflukaffi í tilefni áfangans. Við verðum í beinni útsendingu úr Vaglaskógi, þar sem Kaleó heldur tónleika í kvöld og hittum á eldri borgara í Vogum, sem fengu að leiða fótboltalið Þróttar inn á völlinn í gær, þegar liðið mætti Víði í Garði. Í íþróttapakkanum verður rætt við Kristófer Acox, sem fer ekki á Evrópumótið í körfubolta í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en Kristófer segir deilur við landsliðsþjálfarann að baki. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Sýn, Bylgjunni og Vísi klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira