Innlent

Hval­fjarðar­göng opin á ný

Atli Ísleifsson skrifar
Biðröð hefyr myndast við gangnamunna vegna lokunarinnar.
Biðröð hefyr myndast við gangnamunna vegna lokunarinnar. Aðsend

Hvalfjarðargöng eru lokuð vegna bilaðs bíls inni í göngunum.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar, en sagt frá lokuninni skömmu eftir klukkan 13.

Á mynd sem lesandi sendi fréttastofu má sjá að biðröð hafi myndast við munna gangnanna vegna lokunarinnar.

Uppfært 13:22: Búið er að upna göngin á ný.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×