Stálu senunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2025 13:32 Jay-Z og Beyoncé stálu senunni á tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum. Christian Vierig/Getty Images Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed) Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed)
Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira