Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júní 2025 16:13 Ágúst Ólafur Ágústsson er nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur. Reykjavík Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst hefur störf 13. júní næstkomandi. Starfsferill Ágústs er reifaður í tilkynningu frá Reykjavíkurborg: „Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá sat hann í bankaráði Seðlabanka Íslands í fjögur ár og gegndi meðal annars formennsku í viðskiptanefnd Alþingis, Evrópunefnd forsætisráðherra og í framkvæmdastjóði aldraða.“ Ágúst sat á þingi fyrir Samfylkinguna árin 2003-2009 og 2017-2021. Þá var hann ráðinn efnahagsráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra haustið 2012. „Hann vann sem sérfræðingur á aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í New York og hefur að undanförnu stundað doktorsnám í opinberri stjórnsýslu. Samhliða hefur hann kennt við Háskóla Íslands ásamt því að sinna ráðgjafarstörfum meðal annars fyrir Sjúkraliðafélag Íslands, Rannsóknarsetur skapandi greina og Ljósið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. „Ágúst er menntaður lögfræðingur, hagfræðingur og stjórnsýslufræðingur og á sæti í stjórn Dýraverndarsambands Íslands og Evrópuhreyfingarinnar.“ Þá segir að Katrín M. Guðjónsdóttir hafi beðist lausnar frá starfi og Ágúst hefji störf 13. júní næstkomandi. Borgarstjórn Samfylkingin Reykjavík Tengdar fréttir Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Starfsferill Ágústs er reifaður í tilkynningu frá Reykjavíkurborg: „Ágúst Ólafur er fyrrverandi alþingismaður og efnahagsráðgjafi forsætisráðherra. Þá sat hann í bankaráði Seðlabanka Íslands í fjögur ár og gegndi meðal annars formennsku í viðskiptanefnd Alþingis, Evrópunefnd forsætisráðherra og í framkvæmdastjóði aldraða.“ Ágúst sat á þingi fyrir Samfylkinguna árin 2003-2009 og 2017-2021. Þá var hann ráðinn efnahagsráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra haustið 2012. „Hann vann sem sérfræðingur á aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í New York og hefur að undanförnu stundað doktorsnám í opinberri stjórnsýslu. Samhliða hefur hann kennt við Háskóla Íslands ásamt því að sinna ráðgjafarstörfum meðal annars fyrir Sjúkraliðafélag Íslands, Rannsóknarsetur skapandi greina og Ljósið,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. „Ágúst er menntaður lögfræðingur, hagfræðingur og stjórnsýslufræðingur og á sæti í stjórn Dýraverndarsambands Íslands og Evrópuhreyfingarinnar.“ Þá segir að Katrín M. Guðjónsdóttir hafi beðist lausnar frá starfi og Ágúst hefji störf 13. júní næstkomandi.
Borgarstjórn Samfylkingin Reykjavík Tengdar fréttir Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Ágúst Ólafur ráðinn ráðgjafi Jóhönnu Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn sem efnahags- og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra. Ágúst Ólafur sem er lögfræðingur- og hagfræðingur að mennt hefur störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Ágúst Ólafur tekur við starfinu af Sigurði Snævarr, hagfræðingi, en tveggja ára tímabundinn ráðningarsamningur hans við ráðuneytið rann út 1. október síðastliðinn og hefur Sigurður ákveðið að snúa sér að öðrum verkefnum. Ágúst Ólafur er ráðinn á grundvelli nýlegra laga um Stjórnarráð Íslands, þar sem fjallað er um aðstoðarmenn ráðherra. 26. október 2012 16:32