Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Agnar Már Másson skrifar 10. júní 2025 13:55 Trump hefur sagst eiga gott samband við Pútín, þó þeir séu ekki á bestu nótum þessa dagana. AP/Dmitri Lovetsky Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí. Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí.
Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira