Segir nafn Trumps vera í Epstein-skjölunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 19:46 Elon Musk og Donald Trump voru fantagóðir félagar. EPA Elon Musk, fyrrverandi samstarfsfélagi Bandaríkjaforseta, segir nafn forsetans vera í skjölum sem varða rannsókn á auðkýfingnum Jeffrey Epstein. „Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna. Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
„Tími til að varpa risastóru sprengjunni: Donald Trump er í Epstein-skjölunum,“ skrifar Musk á samfélagsmiðilinn sinn X. „Það er ástæðan af hverju þau hafa ekki verið opinberuð fyrir almenning.“ Time to drop the really big bomb:@realDonaldTrump is in the Epstein files. That is the real reason they have not been made public.Have a nice day, DJT!— Elon Musk (@elonmusk) June 5, 2025 Í færslu undir tilkynningunni segir hann almenningi ekki að gleyma færslunni. „Sannleikurinn mun koma í ljós,“ skrifar Musk. Auðjöfurinn Jeffrey Epstein var handtekinn árið 2019 og ákærður fyrir mansal á tugum stúlkna sem hann misnotaði. Hann fyrirfór sér í fangaklefa það sama ár. Epstein átti marga valdamikla vini, svo sem Donald Trump Bandaríkjaforseta, Andrés Bretaprins og söngvarann Michael Jackson. Þegar vitnað er í Epstein-skjölin er verið að tala um skjöl sem tengjast ákæru Epstein og rannsókninni á málinu. Fjölmörg nöfn hafa komið upp í skjölunum en vert er að taka fram að það þýðir ekki að einstaklingarnir hafi tekið þátt í mansali Epsteins. Yfirlýsing Musk kemur eftir að Trump sagðist vera „mjög vonsvikinn“ út í hann. Trump efaðist einnig um að þeir gætu átt í góðu sambandi. Musk lét af störfum hjá DOGE, hagræðingar- og niðurskurðarstofnun Bandaríkjastjórnar, í lok maí. Musk styrkti einnig kosningabaráttu forsetans um 75 milljóna dala eða tíu milljarða króna.
Mál Jeffrey Epstein Donald Trump Elon Musk Bandaríkin Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira