Rúmur helmingur ánægður með störf Höllu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júní 2025 09:29 Rúmt ár er síðan Halla var kjörin í embættið. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og tvö prósent þjóðarinnar eru ánægð með störf Höllu Tómasdóttur forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Það er lítilleg aukning frá síðasta ári, þegar eð meðaltali 48 prósent sögðust ánægðir með störf hennar. Fram kemur í skýrslu Maskínu að rúm 24 prósent sögðust mjög ánægð með störf hennar, tæp 28 prósent sögðust frekar ánægð, rétt tæpur þriðjungur sagðist hvorki ánægður né óánægður. Þá sögðust rúm 14 prósent frekar eða mjög óánægð með störf Höllu, þar af rúm fjögur prósent sem sögðust mjög óánægð. Konur og kjósendur Flokks fólksins ánægðastir Þá eru konur samkvæmt niðurstöðunum ánægðari með störf hennar en karlar. Fjörutíu prósent karlkyns svarenda sögðust ánægð eða mjög ánægð með störf hennar samanborið við rúm 65 prósent kvenkyns svarenda. Dreifing eftir aldri, búsetu og heimilistekjum var nokkuð jöfn en athygli vekur að Halla vinnur sér inn fæst stig frá íbúum Austurlands. Tæp 44 prósent segjast ánægð með störf hennar samanborið við rúm sextíu prósent svarenda af Suðurlandi og Reykjanesi. Loks voru þátttakendur spurðir hvaða flokk þeir myndu kjósa ef gengið yrði til Alþingiskosninga í dag. Þeir sem kjósa myndu Flokk fólksins eru langtum ánægðastir með störf Höllu, eða tæpt 71 prósent. Þar á eftir koma þeir sem myndu kjósa samfylkinguna, tæp 59 prósent, síðan Sjálfstæðisflokkinn, tæp 55 prósent, tæp 54 prósent Viðreisnarmanna eru ánægðir með störf Höllu. Næst í röðinni eru Framsóknarmenn, tæplega 53 prósent, 46 prósent kjósenda Sósíalistaflokksins eru ánægðir með störf Höllu og tæp 42 prósent Miðflokksmanna. Mest óánægja með störf Höllu er meðal Pírata, en einungis 27 prósent þeirra sem myndu kjósa þá eru ánægðir með störf hennar, og meðal þeirra sem kjósa myndu Vinstri græna, einungis 15 prósent kjósenda þeirra eru ánægðir með störf hennar. Könnunin fór fram 9. til 14. maí 2025 og voru svarendur 939 talsins. Forseti Íslands Skoðanakannanir Halla Tómasdóttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira
Það er lítilleg aukning frá síðasta ári, þegar eð meðaltali 48 prósent sögðust ánægðir með störf hennar. Fram kemur í skýrslu Maskínu að rúm 24 prósent sögðust mjög ánægð með störf hennar, tæp 28 prósent sögðust frekar ánægð, rétt tæpur þriðjungur sagðist hvorki ánægður né óánægður. Þá sögðust rúm 14 prósent frekar eða mjög óánægð með störf Höllu, þar af rúm fjögur prósent sem sögðust mjög óánægð. Konur og kjósendur Flokks fólksins ánægðastir Þá eru konur samkvæmt niðurstöðunum ánægðari með störf hennar en karlar. Fjörutíu prósent karlkyns svarenda sögðust ánægð eða mjög ánægð með störf hennar samanborið við rúm 65 prósent kvenkyns svarenda. Dreifing eftir aldri, búsetu og heimilistekjum var nokkuð jöfn en athygli vekur að Halla vinnur sér inn fæst stig frá íbúum Austurlands. Tæp 44 prósent segjast ánægð með störf hennar samanborið við rúm sextíu prósent svarenda af Suðurlandi og Reykjanesi. Loks voru þátttakendur spurðir hvaða flokk þeir myndu kjósa ef gengið yrði til Alþingiskosninga í dag. Þeir sem kjósa myndu Flokk fólksins eru langtum ánægðastir með störf Höllu, eða tæpt 71 prósent. Þar á eftir koma þeir sem myndu kjósa samfylkinguna, tæp 59 prósent, síðan Sjálfstæðisflokkinn, tæp 55 prósent, tæp 54 prósent Viðreisnarmanna eru ánægðir með störf Höllu. Næst í röðinni eru Framsóknarmenn, tæplega 53 prósent, 46 prósent kjósenda Sósíalistaflokksins eru ánægðir með störf Höllu og tæp 42 prósent Miðflokksmanna. Mest óánægja með störf Höllu er meðal Pírata, en einungis 27 prósent þeirra sem myndu kjósa þá eru ánægðir með störf hennar, og meðal þeirra sem kjósa myndu Vinstri græna, einungis 15 prósent kjósenda þeirra eru ánægðir með störf hennar. Könnunin fór fram 9. til 14. maí 2025 og voru svarendur 939 talsins.
Forseti Íslands Skoðanakannanir Halla Tómasdóttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Sjá meira