Kosti tugi milljóna að hirða yfirgefin húsgögn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. maí 2025 23:50 Gunnar Dofri Ólafsson er samskiptastjóri Sorpu. Vísir/Ívar Fannar Íbúar í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á húsgögnum sem reglulega eru skilin eftir við fjölbýlishús í hverfinu. Samskiptastjóri Sorpu segir athæfið fela í sér kostnað upp á tugi milljóna. Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“ Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira
Vakin er athygli á vandanum í íbúahópi miðborgarbúa á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er bent á að það gerist trekk í trekk að hin ýmsu húsgögn séu skilin eftir í undirgöngum undir fjölbýlishúsum sem liggja inni í garða þeirra. Þar má nefna húsin við Bríetartún og Rauðarárstíg en líka hús að Grettisgötu, Njálsgötu og Bergþórugötu. Samskiptastjóri Sorpu segir ekki hægt að kenna bágu aðgengi að grenndarstöðvum Sorpu um útganginn í undirgöngunum. „Ég held að þarna strandi þetta bara frekar á vilja heldur en aðgengi, aðgengi að bílum er ekki erfitt og þetta eru þannig hlutir að þeir passa auðveldlega inn í sendibíla,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu. „Það er leiðinlegt að sjá þetta af því að þetta á sér farveg hjá okkur á Sorpu, það er mjög auðvelt að koma með þetta til okkar, við erum með endurvinnslustöðvar á sex stöðvum sem eru opnar við góðan opnunartíma þannig að þetta á ekki að gerast og þarna er greinilega einhver sem er að misskilja hlutina.“ „Ástandið er svona í fleiri undirgöngum, þetta eru alveg heilmikil verðmæti sem eru í þessum göngum hérna í miðbænum? Þetta eru ekki bara verðmæti, heldur er þetta líka mikill kostnaður sem fellur á útvarsvarsgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu að taka þetta,“ segir Gunnar Dofri. „Sorpa hefur það kefli að sækja rusl í kringum grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu í Reykjavík og Kópavogi, það eru tugir milljóna sem fara í það hjá okkur að sækja þetta og ég geri ráð fyrir að Reykjavíkurborg þurfi að verja öðru eins sem eru eitthvað eins og ég segi að misskilja það hvar rusl eigi að vera.“
Sorphirða Reykjavík Sorpa Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Sjá meira