„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Pálmi Þórsson skrifar 29. maí 2025 19:30 Hallgrímur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
„Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn