„Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” Pálmi Þórsson skrifar 29. maí 2025 19:30 Hallgrímur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var eðlilega sáttur með dramatískan sigur sinna manna gegn Fram í 9. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. „Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.” Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Ótrúlega góð tilfinning. Er ótrúlega ánægður með strákana. Það er ekki auðvelt að lenda undir og við fengum mörg högg í fyrri hálfleik. Þurftum að gera tvær breytingar og þriðju breytinguna snemma. Margir sem fengu högg og gátu því miður ekki haldið áfram. En við komum til baka og mér fannst ef að annað liðið ætti skilið sigur þá vorum það við. Framarar eru mjög góðir en mér fannst þetta í lokin vera eins og rjúpa að rembast við staurinn en sem betur fer datt það hérna í lokin,“sagði Hallgrímur eftir leik. Meiðsli settu einmitt nokkur strik í reikninginn en hvernig stendur á því? Hallgrímur átti fá svör. „Flest af þessu var bara eðlileg barátta. Bara stundum er þetta svona. Þeir eru fastir fyrir. Fara oft í boltann og manninn. Bara fail tæklingar myndi ég segja. Ekkert út á að setja nema pirrandi að missa menn út af.” KA menn hafa farið hægt af stað og mikið gengið á en alltaf halda þeir áfram. „Við sýnum bara enn og aftur frábæran karakter eins og við viljum vera þekkir fyrir og þeir sem koma inn af bekknum gefa okkur mikið.” En þeir sem koma inn af bekknum eru engir aðrir en Viðar Örn Kjartansson og maðurinn sem skoraði sigurmarkið hann Jóan Símun Edmundsson. Hvernig stendur á því að svona menn eru að koma inn af bekk? „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið,” sagði Hallgrímur og glotti. „Þeir gerðu það í dag og hafa tekið þessu hlutverki frábærlega hvort sem það er að byrja eða ekki þá eru þeir bara mikilvægir fyrir okkar hóp. Þetta eru leikmenn með reynslu og þeir þurfa að draga vagninn þegar hlutirnir ganga ekki alveg upp.”
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira