Mótmæla við utanríkisráðuneytið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2025 09:35 Magga Stína söngkona er fremst í flokki á mótmælunum. Vísir/Oddur Ævar Nokkur fjöldi fólks er saman kominn við utanríkisráðuneytið í nýja Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla aðgerðarleysi Íslands vegna blóðsúthellinga á Gasa. Tími bréfaskrifta sé liðinn og taka þurfi upp viðskiptaþvinganir á Ísrael. Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira