Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð Árni Sæberg skrifar 19. maí 2025 13:51 Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vísir/tómas Viðgerð á brúnni yfir Mógilsá í Esjunni, hefst fimmtudaginn 22. maí. Sama dag verður gert við Stein, sem lagðist á hliðina í byrjun apríl. Í fréttatilkynningu frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur segir að brúin yfir Mógilsá við Fossalautir sé orðin þrjátíu ára gömul og illa farin. Áætlað sé að viðgerð á brúnni taki fjóra daga. Á meðan á viðgerðinni stendur verði hringleið frá brúnni að Steini lokað. Áfram verði hægt að fara upp að Steini og upp á Esjuna, eftir stígnum um Einarsmýri. Stefnt sé að því að viðgerð á brúnni verði lokið seint á sunnudag, 25. maí. Ekki hægt að fylgjast með af öryggisástæðum Samhliða þessu verði Steinn reistur við og festur í sessi. Tímasetning á þeirri framkvæmd muni ráðast af aðstæðum. Af öryggisástæðum verði ekki hægt að fylgjast með framkvæmdinni. „Við minnum fólk á að fara að öllu með gát í Esjuhlíðum og nota merktar gönguleiðir. Með tilkomu nýrra stíga í Esjuhlíðum er bæði hægt að sækja á brattann og njóta þess að ganga þvert á hlíðina, í fallegu skóglendi. Við vonum að sem flest njóti útiverunnar á þessu fjölbreytta útivistarsvæði, á öllum árstímum.“ Fjallamennska Esjan Reykjavík Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Áralöng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur segir að brúin yfir Mógilsá við Fossalautir sé orðin þrjátíu ára gömul og illa farin. Áætlað sé að viðgerð á brúnni taki fjóra daga. Á meðan á viðgerðinni stendur verði hringleið frá brúnni að Steini lokað. Áfram verði hægt að fara upp að Steini og upp á Esjuna, eftir stígnum um Einarsmýri. Stefnt sé að því að viðgerð á brúnni verði lokið seint á sunnudag, 25. maí. Ekki hægt að fylgjast með af öryggisástæðum Samhliða þessu verði Steinn reistur við og festur í sessi. Tímasetning á þeirri framkvæmd muni ráðast af aðstæðum. Af öryggisástæðum verði ekki hægt að fylgjast með framkvæmdinni. „Við minnum fólk á að fara að öllu með gát í Esjuhlíðum og nota merktar gönguleiðir. Með tilkomu nýrra stíga í Esjuhlíðum er bæði hægt að sækja á brattann og njóta þess að ganga þvert á hlíðina, í fallegu skóglendi. Við vonum að sem flest njóti útiverunnar á þessu fjölbreytta útivistarsvæði, á öllum árstímum.“
Fjallamennska Esjan Reykjavík Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Fleiri fréttir Áralöng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal Sjá meira