Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Árni Sæberg skrifar 22. apríl 2025 12:05 Frá Sauðárkróki sem er í umdæmi lögreglunni á Norðurlandi vestra. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra yfir páskana. Meðal verkefna var að hafa afskipti að ökumanni á barnsaldri sem ók óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða á klukkustund. Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“ Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Í tilkynningu á vef lögreglunnar segir að alls séu rúmlega 240 mál skráð hjá embættinu frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert hafi verið um skemmtanahöld sem hafi að mestu vel farið vel fram. Fylgst hafi verið gaumgæfilega með ástandi og réttindum ökumanna. Mikil umferð hafi verið um umdæmið og talsverður hraði á umferðinni. Alls hafi um 130 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur. Nokkuð margir hafi ekið á 120 til 130 kílómetra hraða á klukkustund en tveir ökumenn megi eiga von á því að missa ökuleyfi sitt tímabundið. Annar þeirra hafi ekið á 148 kílómetra hraða og hinn á 151 kílómetra hraða. Þá hafi hinn síðarnefndi einnig verið boðaður með ökutæki sitt í skoðun. Haft hafi verið samband við foreldra viðkomandi ökumanns sem og afskiptin tilkynnt til viðeigandi barnaverndar, en ökumaðurinn hefði ekki náð átján ára aldri. „Við sjáum glöggt að bensínfóturinn er að þyngjast með hækkandi sól, við hins vegar brýnum fyrir ökumönnum að gæta að hámarkshraða því það er allra hagur að enginn slasist í umferðinni.“
Umferð Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira