McTominay hetja Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 18:33 Scott McTominay að skora sigurmarkið í dag. EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn