Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar 9. apríl 2025 23:32 Komið þið sælar dömur. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein, Blóðmerar og fallin folöld þeirra. Þetta var ítarleg grein og að mínu mati mjög vel lögfræðilega rökstudd, en ég er lögfræðingur. Á þeim tíma þegar ég upplýsti um blóðmeraníðið, í umræddri grein, voruð þið báðar þingkonur. Í kjölfarið á skrifunum var haft samband við mig af útlenskum samtökum sem vildu gera heimildarmynd um blóðmeraníðið. Land of thousand bloodmares kom út. Talsverð umræða varð á þinginu sem Inga leiddi, með sóma. Áður er myndin var gerð opinber kynnti ég hana fyrir Flokki fólksins í félagsheimili flokksins og mér er minnisstætt þegar Inga sagði: ég get ei horft á þetta. Eftir að Inga komst í lykilstöðu sem ráðherra hefur hún ekkert hreyft við málinu! Daginn eftir hitti ég Viðreisnar Sigmar. Hann horfði á myndina í þinghúsinu en beitt sér í kjölfarið mjög lítið. Ég er búinn að rannsaka íslenska dýraverndarlöggjöf frá upphafi, þykist þekkja meginreglur hennar og hef lúslesið öll lögskýringargögn. Það er að mínu mati hafið yfir allan vafa að taka blóðs úr blóðmerum í þeim tilgangi að hafa keðjuverkandi slæm áhrif á önnur dýr sbr. notkun hormóns til að auka frjósemi í gylltum við sem þurfa að lifa við afar slæman kost og langt frá eðlislægum þörfum hverrar grísir bíða svo dauðdagi við afar umdeildar aðstæður er ekkert annað en gróft brot á lögum um velferð dýra. - Gleymum því heldur ekki að folöldin sem blóðmerarnar kasta fara næstum því daginn eftir í sláturhús. - Þetta er svo siðblint háttalag innan blóðmeraiðnaðarins að það hálfa væri nóg. Hvernig má það vera, ágætu ráðherrar, að þið leyfið þessu ennþá að viðgangast? Tryggvi Gunnarsson, frumkvöðull íslenskrar dýraverndar, hvers minnisvarði stendur í þinggarðinum, kallaði oft konur til verka í dýravernd. Nú er ykkar tími komin Hanna Katrín og Inga Sæland! Höfundur er áhugamaður um dýravernd Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Blóðmerahald Hestar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Komið þið sælar dömur. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd. Nú hefur RÚV, endurtekið, upplýst um illa meðferð blóðmera og visir.is fylgt þeirri frétt eftir. Ég hef lengi verið áhugamaður um dýravernd og menntað mig í henni. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég blaðagrein, Blóðmerar og fallin folöld þeirra. Þetta var ítarleg grein og að mínu mati mjög vel lögfræðilega rökstudd, en ég er lögfræðingur. Á þeim tíma þegar ég upplýsti um blóðmeraníðið, í umræddri grein, voruð þið báðar þingkonur. Í kjölfarið á skrifunum var haft samband við mig af útlenskum samtökum sem vildu gera heimildarmynd um blóðmeraníðið. Land of thousand bloodmares kom út. Talsverð umræða varð á þinginu sem Inga leiddi, með sóma. Áður er myndin var gerð opinber kynnti ég hana fyrir Flokki fólksins í félagsheimili flokksins og mér er minnisstætt þegar Inga sagði: ég get ei horft á þetta. Eftir að Inga komst í lykilstöðu sem ráðherra hefur hún ekkert hreyft við málinu! Daginn eftir hitti ég Viðreisnar Sigmar. Hann horfði á myndina í þinghúsinu en beitt sér í kjölfarið mjög lítið. Ég er búinn að rannsaka íslenska dýraverndarlöggjöf frá upphafi, þykist þekkja meginreglur hennar og hef lúslesið öll lögskýringargögn. Það er að mínu mati hafið yfir allan vafa að taka blóðs úr blóðmerum í þeim tilgangi að hafa keðjuverkandi slæm áhrif á önnur dýr sbr. notkun hormóns til að auka frjósemi í gylltum við sem þurfa að lifa við afar slæman kost og langt frá eðlislægum þörfum hverrar grísir bíða svo dauðdagi við afar umdeildar aðstæður er ekkert annað en gróft brot á lögum um velferð dýra. - Gleymum því heldur ekki að folöldin sem blóðmerarnar kasta fara næstum því daginn eftir í sláturhús. - Þetta er svo siðblint háttalag innan blóðmeraiðnaðarins að það hálfa væri nóg. Hvernig má það vera, ágætu ráðherrar, að þið leyfið þessu ennþá að viðgangast? Tryggvi Gunnarsson, frumkvöðull íslenskrar dýraverndar, hvers minnisvarði stendur í þinggarðinum, kallaði oft konur til verka í dýravernd. Nú er ykkar tími komin Hanna Katrín og Inga Sæland! Höfundur er áhugamaður um dýravernd
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar